Fara í innihald

„Lundur (Svíþjóð)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Č (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
íslenskaði
Lína 4: Lína 4:
== Útsýni yfir borgina ==
== Útsýni yfir borgina ==
<gallery>
<gallery>
File:War monument Lund.jpg |Minnisvarði það stærsta í Skandinavíu bardaga milli Svía og Dana.
File:War monument Lund.jpg |Minnisvarði um bardaga milli Svía og Dana.
‎File:Observatory. Lund.jpg |Lund Observatory
‎File:Observatory. Lund.jpg |Stjörnuskoðunarstöð Lundar
File:All saints church.Lund.jpg‎ |Kirkja
File:All saints church.Lund.jpg‎ |Allraheilagrakirkjan (Allhelgonakyrkan)
File:University.Lund.jpg |Háskóli bygging
File:University.Lund.jpg |Lundar-háskóli.
File:The street in Lund.JPG|Götu í borginni
File:The street in Lund.JPG|Hús í gamla hverfi borgarinnar
</gallery>
</gallery>
{{Commonscat|Lund}}
{{Commonscat|Lund}}

Útgáfa síðunnar 9. mars 2017 kl. 19:40

Dómkirkjan í Lundi.

Lundur (sænska Lund) er borg í sveitarfélaginu Lunds kommun á Skáni í Svíþjóð. Í sveitarfélaginu eru um 110.000 íbúar en í borginni 76.000 og er hún ellefta stærsta borg Svíþjóðar. Lundur er háskólasetur og eru alls 34.100 stúdentar við nám í Háskólanum í Lundi.

Útsýni yfir borgina

  Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.