384
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 384 (CCCLXXXIV í rómverskum tölum)
Atburðir
Eftir staðsetningu
Róm
- Stilicho giftist Serenu frænku Þeódósíusar I.
Eftir þema
Trúarbrögð
- 17. desember - Siricius tekur við af Damasusi I sem 38. páfinn.
- Prestastefna er haldin í Bordeaux.
Fædd
- 9. september - Honorius, Rómarkeisari.
- Maria, dóttir Stilichos.
- Chu Lingyuan, keisaraynja.
- Sengzhao, kínverskur heimspekingur.
- Wang Shen'ai, keisaraynja.
Dáin
- Geungusu, konungur Baekje
- Chu Suanzi, kaisaraynja.
- Huan Chong, hershöfðingi.
- Murong Hong, stofnandi Vestur-Yan.