Fara í innihald

Aristarkos frá Samos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aristarkos frá Samos (um 310 f.Kr. – um 230 f.Kr.) var forngrískur stjörnufræðingur og stærðfræðingur. Hann lagði fyrstur fram sólmiðjukenninguna og hefur verið nefndur „hinn forni Kópernikus“.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Geir Þ. Þórarinsson. „Hver var Aristarkos frá Samos og hvert var framlag hans til vísindanna?“. Vísindavefurinn 6.12.2011. http://visindavefur.is/?id=61425. (Skoðað 6.12.2011).
  • „Hver var Aristarkos frá Samos og hvert var framlag hans til vísindanna?“. Vísindavefurinn.
  Þetta æviágrip sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.