Fara í innihald

María Markan - Gömul þula

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá IM 84)
María Markan syngur fjögur lög
Bakhlið
IM 84
FlytjandiMaría Markan, Fritz Weishappel
Gefin út1955
StefnaSönglög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

María Markan syngur fjögur lög er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1955. Á henni syngur María Markan fjögur lög við píanóundirleik Fritz Weishappel. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Gömul þula - Lag - texti: Jórunn Viðar - NN
  2. TÍ-TÍ - Lag - texti: Árni Thorsteinsson - Steingrímur Thorsteinsson
  3. Óli og Snati - Lag - texti: Páll Ísólfsson - Þorsteinn Erlingsson
  4. Litlu hjónin - Lag - texti: Páll Ísólfsson - Davíð Stefánsson - Hljóðdæmi