Örfirisey (landslagsþáttur)
Útlit
Örfirisey er eyja sem breytist í tanga á fjöru en sýnist á flóði vera eyja - það er að grandinn fer undir á flóði og sést ekki. Gott dæmi um örfirisey er Grótta á Seltjarnarnesi. Örfirisey í Reykjavík var fyrir landfyllingu um miðja 20. öld ágætt dæmi um slíkt hið sama, og heitir þess vegna svo.
Orðið „örfiri“ þýðir fjara (í merkingunni „flóð og fjara“).