Fara í innihald

2. deild karla í knattspyrnu 1969

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leikar í 2. deild karla í knattspyrnu hófust í 15. sinn árið 1969. Leikið var í tveimur riðlum.

Í A riðli léku: Víkingur, Selfoss, Haukar og Þróttur.

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 Víkingur 6 4 2 0 18 3 +15 10 Í úrslitaleik
2 Selfoss 6 1 3 2 6 8 -2 5
3 Haukar 6 2 1 3 9 15 -6 5
4 Þróttur 6 1 2 3 10 17 -7 4 Í umspilsleik

Í B riðli riðli léku Breiðablik, FH, Völsungur og HSH

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 Breiðablik 6 5 1 0 20 9 +11 11 Í umspil
2 FH 6 1 3 2 14 10 +4 5
3 Völsungur 6 1 3 2 12 13 -1 5
4 HSH 6 1 1 4 6 20 -14 3 Í umspilsleik

Nýtt snið var á fallbaráttunni þetta ár. Neðstu liðin léku innbyrðis um hvort liðið myndi leika úrslitaleik um laust sæti í 2. deild við liðið sem lenti í 2. sæti í C-deild. Þróttur og HSH léku þann leik. Þróttarar unnu nokkuð auðveldlega 9-1

Umspilsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
Lið Úrslit Lið
Þróttur 9-1 HSH

Lið ÍBÍ lenti í 2. sæti úrslitariðils 3. deildar þetta ár og léku umspilsleik við HSH sem var neðsta liðið í 2. deild.

Lið Úrslit Lið
ÍBÍ 1-0 HSH

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]

Tvö efstu liðin léku sín á milli um laust sæti í efstu deild. Ekki var öll nótt úti fyrir tapliðið því það fékk síðan leik gegn neðsta liðinu í efstu deild um annað laust sæti.

Lið Úrslit Lið
Víkingur 3-2 Breiðablik

Leikur um úrvalsdeildarsæti

[breyta | breyta frumkóða]

ÍBA og Breiðablik léku um laust úrvalsdeildarsæti. Breiðablik tapaði 3-2 annan leikinn í röð.

Lið Úrslit Lið
ÍBA 3-2 Breiðablik

Félagabreytingar

[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í upphafi tímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í úrvalsdeild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í B-deild

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í B-deild

[breyta | breyta frumkóða]
  • Ekkert lið vegna stækkunar úrvalsdeildar

Niður í C-deild

[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í lok tímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í úrvalsdeild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í B-deild

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í B-deild

[breyta | breyta frumkóða]
  • Ekkert lið vegna stækkunar úrvalsdeildar

Niður í C-deild

[breyta | breyta frumkóða]


Fróðleikur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Markið sem kom Víkingum upp var mjög umdeilt, það var úr vítaspyrnu en deilt var bæði um hvort eitthvert brot hafði átt sér stað og hvort markvörður Blika hafði ekki varið boltann á línunni. Dómararnir sögðu þó að boltinn væri inni. Þetta var þriðja vítaspyrnan í leiknum og kom á síðustu mínútunni í framlengingu.
Sigurvegarar 2. deildar 1969

Víkingur
Upp í 1. deild


Fyrir:
2. deild 1968
B-deild Eftir:
2. deild 1970
Knattspyrna
1. deild karla • Lið í 1. deild karla 2024 
Flag of Iceland

Afturelding  • Fjölnir  • Grótta  • Grindavík • Leiknir Njarðvík  
Selfoss  • Þór ÍA  • Þróttur   • Ægir    • Vestri

Leiktímabil í 1. deild karla (1955-2024) 

1951 • 1952 • 1953 • •1954•

1955195619571958195919601961196219631964
19651966196719681969197019711972197319741975197619771978197919801981198219831984198519861987198819891990199119921993199419951996199719981999200020012002200320042005200620072008200920102011201220132014201520162017201820202021202220232024



Tengt efni: MjólkurbikarinnLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ