Fara í innihald

Asetýlkólín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Asetýlkólín er lífræn sameind sem virkar sem taugaboðefni í mörgum lífverum þar á meðal mönnum. Það hefur áhrif á nám og minni.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Taugaboðefni

AsetýlkólínadrenalíndópamínGABAglútamathistamínnoradrenalínserótónín