Fara í innihald

Carassius

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Carassius
Grænkarpi, Carassius carassius
Grænkarpi, Carassius carassius
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Karpfiskar (Cypriniformes)
Ætt: Vatnakarpar (Cyprinidae)
Ættkvísl: Carassius
Einkennistegund
Carassius carassius
Linnaeus, 1758

Carassius er ættkvísl af ætt karpfiska (Cyprinidae). Þekktasta tegundin er gullfiskur (C. auratus). Þeir eru með evrasíska útbreiðslu.

Ættkvíslin Carassius er ekkert sérstaklega skyld vatnakörpum Cyprinus-ættkvíslar, en eru fremur frumstæðara form undirættarinnar Cyprininae.[1]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. de Graaf, Martin; Megens, Hendrik-Jan; Samallo, Johannis & Sibbing, Ferdinand A. (2007): Evolutionary origin of Lake Tana's (Ethiopia) small Barbus species: indications of rapid ecological divergence and speciation. Anim. Biol. 57(1): 39-48. doi:10.1163/157075607780002069 (HTML abstract)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.