Grasaferð
Útlit
Grasaferðir voru ferðir sem farnar voru til að tína fjallagrös. Um miðja 19. öld tíðkaðist að farnar voru á hverju sumri ferðir frá bæjum á grasafjall og var grasahálftunnan af vel vinsuðum grösum talin álíka matur og skeppa af rúgi til grauta.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Búnaðarhættir, klæðnaður, venjur o. fl. um miðja 19. öld. Blanda 4. bindi á Timarit.is