Fara í innihald

Havnar Bóltfelag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Havnar Bóltfelag
Fullt nafn Havnar Bóltfelag
Gælunafn/nöfn HB
Stytt nafn HB
Stofnað 4.október 1904
Leikvöllur Gundadalur
Stærð 5,000 áhorfendur
Knattspyrnustjóri Heðin Askham
Deild Effodeildin
2024 3.sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Havnar Bóltfelag eða HB er færeyskt knattspyrnufélag frá Þórshöfn félagið var stofnað árið 1904. Félagið er stærsta og sigursælasta félag Færeyja með um það bil 1000 meðlimi. Þeir unnu sinn fyrsta færeyjameistaratitil árið 1955. Tveir Íslendingar hafa þjálfað liðið, þeir Heimir Guðjónsson og Kristján Guðmundsson

HB og

Þekktir fyrrum leikmenn HB

[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarar

[breyta | breyta frumkóða]
1955, 1960, 1963, 1964, 1965, 1971, 1973, 1974, 1975, 1978, 1981, 1982, 1988, 1990, 1998, 2002, 2003, 2004, 2006, 2009, 2010, 2013, 2018. 2020
1955, 1957, 1959, 1962, 1963, 1964, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1975, 1976, 1978, 1979, 1980, 1981, 1982, 1984, 1987, 1988, 1989, 1992, 1995, 1998, 2004, 2019, 2020, 2023, 2024.
2009, 2010, 2019.

Tölfræði í evrópukeppnum

[breyta | breyta frumkóða]
Þann 18. júlí árið 1909 spilaði HB geg Tvøroyrar Bóltfelag í Þórshöfn, sem HB vann 3-1.
konurnar hjá HB á móti FC Suðuroy þann 22.apríl 2012.
Keppni Lkt V J T MV
Meistaradeild Evrópu 20 3 5 12 19 51
Evrópukeppni félagsliða 17 1 4 12 11 41
Evrópukeppni félagsliða 8 1 1 6 4 24
UEFA Intertoto Cup 10 0 4 6 4 30
Samanlagt 55 5 14 36 38 146
Tímabil Keppni Umferð Mótherji Heima Úti Samanlagt
1993–94 Evrópukeppni félagsliða QR RAF Jelgava 3–0[a] 0–1 3–1
1R Universitatea Craiova 0–3 0–4 0–7
1994–95 Evrópukeppni félagsliða PR Motherwell 1–4 0–3 1–7
1995 UEFA Intertoto Cup 1995 UEFA Intertoto Cup#Group 3 Universitatea Cluj 0–0 4. Umferð
Tromsø 0–10
Germinal Ekeren 1–1
FC Aarau 1–6
1996–97 Evrópukeppni félagsliða QR Dinamo Batumi 0–3 0–6 0–9
1997–98 Evrópukeppni bikarhafa QR APOEL Nicosia 1–1 0–6 1–7
1998–99 Evrópukeppni félagsliða 1Q VPS Vaasa 2–0 0–4 2–4
1999–00 Meistaradeild Evrópu QR FC Haka 1–1 0–6 1–7
2000 UEFA Intertoto Cup 1R FC Tatabánya 0–4 0–3 0–7
2001–02 Evrópukeppni félagsliða QR Grazer AK 2–2 0–4 2–6
2003–04 Meistaradeild Evrópu 1Q FBK Kaunas 0–1 1–4 1–5
2004–05 Meistaradeild Evrópu 1Q WIT Georgia 3–0 0–5 3–5
2005–06 Meistaradeild Evrópu 1Q FBK Kaunas 2–4 0–4 2–8
2006 UEFA Intertoto Cup 1R Dinaburg 0–1 1–1 1–2
2007–08 Meistaradeild Evrópu 1Q FH 0–0 1–4 1–4
2008 UEFA Intertoto Cup 1R IF Elfsborg 1–4 0–0 1–4
2009–10 Evrópukeppni félagsliða 2Q Fáni Kýpur AC Omonia 1–4 0–4 1–8
2010–11 Meistaradeild Evrópu 2Q Red Bull Salzburg 1–0 0–5 1–5
2011–12 Meistaradeild Evrópu 2Q Malmö FF 1–1 0–2 1–3
2013–14 Evrópukeppni félagsliða 1Q ÍBV 0–1 1–1 1–2
2014–15 Meistaradeild Evrópu 1Q Lincoln Red Imps 5–2 1–1 6–3
2Q FK Partizan 1–3 0–3 1–6
2015–16 Evrópukeppni félagsliða 1Q FK Trakai 1–4 0–3 1–7
2016–17 Evrópukeppni félagsliða 1Q Levadia Tallinn 0–2 1–1 1–3
2019–20 Meistaradeild Evrópu 1Q HJK Helsinki 2–2 0–3 2–5
Meistaradeild Evrópu 2Q Linfield 2–2 0–1 2–3
2020–21 Evrópukeppni félagsliða PR Glentoran 0–1
Umferðir
  1. Sigurinn gefinn af UEFA vegna þess að RAF Jelgava dró sig úr keppni i.
  • PR: Preliminary round - undankeppni
  • 1R: First round - Fyrsta umferð
  • QR: Qualifying round - Umspil
  • 1Q: First qualifying round - Fyrra umspil
  • 2Q: Second qualifying round - seinna umspil


Heimasíða félagsins

[breyta | breyta frumkóða]