Hlutbráðnun
Útlit
Hlutbráðnun nefnist það ferli þegar aðeins hluti þéttefnis bráðnar. Oftast er hugtakið notað í bergfræði og á við hlutbráðnun bergs. Þær kristalgerðir sem hafa lágt bræðslumark bráðna en aðrar haldast í föstu formi.
Talið er að hlutbráðnun sé þess valdandi að súrari hluti kviku í kvikuþróm safnist fyrir efst í þrónni.