Hnútur
Útlit
Hnútur er aðferð til að festa eða tryggja línulaga efni, t.d. reipi eða spotta með því að flétta það saman eftir ákveðnu mynstri.
Hnútar eru líka lengdareining, þar sem orðið er dregið af talningu hnúta á reipi, sem samsvarar einni sjómílu á klukkustund.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- Listi yfir hnúta
- Hnútafræði, undirgrein stærðfræðinnar sem felst í skoðun á hnútum