Fara í innihald

Lífsgæði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lífsgæði, eða lífskjör, er mælikvarði sem notaður er til að meta allar helstu lífsnauðsynjar, eins og tekjur, húsnæði, fæði, heilbrigði, menntun og neyslu, auk huglægra atriða eins og vellíðan.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.