Tímarúm
Útlit
Í eðlisfræði er tímarúm líkan sem sameinar tíma og rúm í eina samfellda heild. Í alheiminum eins og við skynjum hann hefur þessi samfellda heild þrjár víddir í rúmi og eina í tíma.
Almenna afstæðiskenningin lýsir þyngdarafli sem sveigju á tímarúmi.