The Masterplan
Útlit
The Masterplan | ||||
---|---|---|---|---|
Safnplata af B-hliðum eftir | ||||
Gefin út | 2. nóvember 1998 | |||
Tekin upp | 1994–1997 | |||
Stefna | Bretapopp | |||
Lengd | 66:27 | |||
Útgefandi | Creation | |||
Stjórn |
| |||
Tímaröð – Oasis | ||||
| ||||
Smáskífur af The Masterplan | ||||
|
The Masterplan er safnplata með B-hliðum bresku hljómsveitarinnar Oasis. Hún var gefin út árið 1998 og náði 2. sæti breska plötulistans. Á plötunni er m.a. að finna Bítlalagið „I Am the Walrus“ í flutningi Oasis. Fjögur lög plötunnar komust á plötuna Stop The Clocks sem er safnplata með bestu lögum Oasis. Það eru lögin „Acquiesce“, „Talk Tonight“, „Half The World Away“ og titillagið „The Masterplan“.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]Öll lög á plötunni eru eftir Noel Gallagher, nema „I Am the Walrus“.
- „Acquiesce“ – 4:24
- „Underneath the Sky“ – 3:21
- „Talk Tonight“ – 4:21
- „Going Nowhere“ – 4:39
- „Fade Away“ – 4:13
- „The Swamp Song“ – 4:19
- „I Am the Walrus“ (tónleikaútgáfa) – 6:25 (Lennon–McCartney)
- „Listen Up“ – 6:21
- „Rockin' Chair“ – 4:35
- „Half the World Away“ – 4:21
- „(It's Good) to Be Free“ – 4:18
- „Stay Young“ – 5:05
- „Headshrinker“ – 4:38
- „The Masterplan“ – 5:22