náma
Útlit
Íslenska
Nafnorð
náma (kvenkyn); veik beyging
- [1] (námugröftur): skaft eða gryfju þar sem verðmæt efni eru grafin upp úr jörðu
- Undirheiti
- [1] demantanáma, gullnáma, járnnáma, kolanáma, koparnáma, saltnáma, silfurnáma
- Afleiddar merkingar
- [1] námagöng, námugröftur, námumaður, námurekstur
- Orðsifjafræði
- elstu dæmi frá 16. öld
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Náma“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „náma “