Fara í innihald

náma

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „náma“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall náma náman námur námurnar
Þolfall námu námuna námur námurnar
Þágufall námu námunni námum námunum
Eignarfall námu námunnar náma námanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

náma (kvenkyn); veik beyging

[1] (námugröftur): skaft eða gryfju þar sem verðmæt efni eru grafin upp úr jörðu
Undirheiti
[1] demantanáma, gullnáma, járnnáma, kolanáma, koparnáma, saltnáma, silfurnáma
Afleiddar merkingar
[1] námagöng, námugröftur, námumaður, námurekstur
Orðsifjafræði
elstu dæmi frá 16. öld


Þýðingar

Tilvísun

Náma er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „náma