snjallsími
Útlit
Íslenska
Nafnorð
snjallsími (karlkyn); veik beyging
- [1] Snjallsími er þróuð gerð farsíma sem gerir notendum kleift að gera meira en í hefðbundnum farsíma.
- Yfirheiti
- [1] farsími
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] Snjallsími er einskonar blanda af farsíma og tölvu. Í flestum snjallsímum er hægt að sækja og setja upp ný forrit sem fylgdu honum ekki og geta bætt virkni og notkunargildi símans.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Snjallsími“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „340931“