veggur
Útlit
Sjá einnig: vegur |
Íslenska
Nafnorð
veggur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Veggur er oftast sterkbyggt mannvirki sem afmarkar og verndar ákveðið svæði. Veggir bera formgerð byggingar, aðskilja bygginguna í einstök herbergi eða afmarka eða verndar víðáttu á bersvæði.
- Undirheiti
- [1] moldarveggur, steinveggur, veggmynd (veggmálverk)
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Veggur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „veggur “